Evrópuþingið og Framkvæmdstjórn Evrópusambandsins: Stöðvið víðtækt eftirlit, verndið stafræn gögn okkar og afhjúpendur!
 • Petitioned Martin Schulz

This petition was delivered to:

forseti Evrópuþingsins
Martin Schulz
forseti Framkvæmdstjórnar Evrópusambandsins
José Manuel Durão Barroso

Evrópuþingið og Framkvæmdstjórn Evrópusambandsins: Stöðvið víðtækt eftirlit, verndið stafræn gögn okkar og afhjúpendur!

  1. Anke Domscheit-Berg
  2. Petition by

   Anke Domscheit-Berg

   Fuerstenberg Havel, Germany

Við sem á Íslandi búum erum meðvituð um víðtækt eftirlit og njósnir sem beint er að okkur. Það er brot á grundvallarréttindum okkar.  Við krefjumst þess að rannsóknarnefnd verði skipuð af Evrópuþinginu til að afla gagna varðandi fjöldaeftirlit á evrópskum borgurum. Við krefjumst þess að lagt verði bann við því að gögn um evrópska borgara séu flutt til erlendra stofnana. Evrópusambandsríkjum verði einnig bannað að stunda njósnir á borgurum innan annarra Evrópusambandsríkja. Við krefjumst þess að Evrópusambandið eigi frumkvæði að gerð alþjóðlegs samkomulags um vernd fyrir afhjúpendur í Evrópu og um afnám og bann við víðtæku eftirliti með borgurum,   gegn víðtækum njósnum auk þess að tryggja afhjúpendum vernd í Evrópu. Með þessu móti verði betur tryggt að  brot á grundvallarréttindum verði dregin fram í dagsljósið.

English

Français

Italiano

Nederlands

Eesti

Deutsch

Español

עברית (Hebrew)

Recent signatures

  News

  1. 13 language versions available - help spread link list!

   Anke Domscheit-Berg
   Petition Organizer

   Hi all,

   this petition has been translated in multiple languages. To make it easier to keep track of all language versions, I created a pastebin document with all links for all language version. You find the link list here:

   http://pastebin.com/4CaPHhsH

   We now have the following languages available (updates with more languages will likely appear only in the link list document):

   german
   english
   spanish
   italian
   estonian
   icelandic
   hebrew
   dutch
   french
   swedish
   slovenian
   czech
   russian

   Please help spread these petition links to many EU countries! As of today, 45.000 people have signed this petition, but 100.000 people coming from many EU countries would be a much stronger signal.

   Thanks for contributing to make our world a place where basic privacy rights are better respected and whistleblower protected!

   Anke DB

   EU Petition Against Mass Surveillance Language Version Links - Pastebin.com

   This is an overview / link list of current language versions for a change.org petition, petitioning the EU Parliament and the EU Commission, to STOP mass surveillance and to protect whistleblower.

  Supporters


  Develop your own tools to win.

  Use the Change.org API to develop your own organizing tools. Find out how to get started.