Endurskoðum nýjar reglur um krabbameinsskoðanir kvenna

0 have signed. Let’s get to 50,000!


Nýjar reglur kveða á um breyttan aldur kvenna í brjóstamyndatökur. Við biðjum því heilbrigðisráðherra og forsætisráðherra um að endurskoða þessar nýju reglur þannig að þær leggi ekki konur í óþarfa hættu og bjargi því lífum með því að færa reglurnar aftur í sitt fyrra form þannig að allar konur fái sína fyrstu boðun í myndatöku aðeins 40 ára. Einnig breyttu þeir boðunum í leghálsskimanir á þann veginn að konur verða boðaðar á fimm ára fresti frekar en þriggja ára áður. Þetta viljum við að verði endurskoðað.