FYRSTU FIMM: Ákall til Alþingismanna

FYRSTU FIMM: Ákall til Alþingismanna

3 have signed. Let’s get to 5!
Started
Petition to
Alþingi Íslands

Why this petition matters

Til þingmanna

Óskað er eftir undirskrift þinni ágæti þingmaður til samþykktar á tillögum FYRSTU FIMM.

Sveitafélög hafa kallað eftir ríkisstuðningi vegna afleiðinga Covid-19 en mikilvægt er að fjármagni sé varið þar sem það er brýnast. Foreldrar eru mikilvægustu mótunaraðilar barna sinna en í 253 umsögnum um drög að frumvarpi nýrra fæðingarorlofslaga kemur fram að börn fá að meðaltali ekki inngöngu í leikskóla fyrr en um 18-20 mánaða aldur. Til að draga úr álagi sem þessi staða veldur ætti að lengja fæðingarorlof sem þessu nemur eða þar til Ísland nær sama árangri og gerist best á Norðurlöndunum. Með þessu má draga verulega úr óæskilegu álagi sem börn, foreldrar og leikskólasamfélagið eru undir.

3 have signed. Let’s get to 5!