Við mótmælum banni lausagöngu katta á Akureyri

Við mótmælum banni lausagöngu katta á Akureyri

0 have signed. Let’s get to 5,000!
At 5,000 signatures, this petition is more likely to get picked up by local news!
Hildur Svavarsdottir started this petition to City Council

Í vikunni kom í ljós að bæjarstjórn Akureyrar samþykkti lög um að banna lausagöngu katta á Akureyri árið 2025. Margir hafa tjáð óánægju sína yfir þessari nýju reglugerð, og eru ósammála henni. Okkur er annt um kettina okkar á Akureyri, og þeirra fresli. Þeir gefa bænum okkar lit og gleði með skemmtilega karakterum þeirra. Með því að skrifa undir, sýnir þú að þér er annt um frelsi katta á Akureyri og að þú standir með þeim. Sýnum bæjarstjórn Akureyrar að þetta hafi ekki verið rétt ákvörðun!

0 have signed. Let’s get to 5,000!
At 5,000 signatures, this petition is more likely to get picked up by local news!