Victory

OPNUM DÝRAATHVARF Á ÍSLANDI

This petition made change with 1,745 supporters!


ÁSKORUN TIL ALÞINGIS

Í dag er það svo skv. lögum um velferð dýra, að heimilt er að aflífa dýr innan skamms tíma finnist ekki eigendur dýranna eða ekki finnst nýtt heimili fyrir þau. Dýrin eru vistuð á gæslustöðum, sem viðkomandi sveitarfélag, þar sem dýrin finnast, eru staðsett.

Við teljum, að rétt sé og skylt að breyta þessum fyrirkomulagi. Það krefst breytinga á 24. gr. laga um velferð dýra og fleiri réttarheimilda ásamt vilja þingsins og/eða sveitarfélaga til að hrinda þessu verkefni í framkvæmd.

Í flestum Evrópulöndum eru starfrækt dýrathvörf/animal sanctuary/animal rescue center þar sem gert er ráð fyrir, að dýr sem ekki finnst heimili fyrir geti dvalið þar til ævi þeirra lýkur með eðlilegum hætti og nýtur á meðan allrar þeirrar umönnur, sem nauðsynleg er. Starfræksla fer ýmist fram á vegum hins opinbera eða sveitarfélaga, samvinnu beggja eða sem einkaframtak þar sem dýraverndarsamtök eru öflug.

“The greatness of a nation and its moral progress can be judged by the way its animals are treated.”
- Mahatma GandhiToday: Árni is counting on you

Árni Árnason needs your help with “Alþingi Íslendinga: Starfræksla dýraathvarfs”. Join Árni and 1,744 supporters today.