Sálfræðiaðstoð í framhaldsskólum

0 have signed. Let’s get to 7,500!


Það er mikil krafa um sálfræðinga í framhaldsskólum, enda eru sálræn veikindi ein helsta ástæða brottfalls framhaldsskólanema. Margir nemendur hafa undanfarið sýnt stuðning sinn við sálfræðiþjónustu með því að breyta prófílmyndinni sinni á facebook sem hluti af #míngeðheilsa átakinu. Samráðshópur átaksins inniheldur 1200 manns. Við skorum á Alþingi að hlusta á kröfur þeirra og samþykkja þingsályktunartillögu um sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum sem lögð er fram í þriðja skiptið.