Petition Closed

Takið hælisumsókn fjölskyldu Sid í efnislega skoðun og leyfið henni að vera á Íslandi!

This petition had 1,914 supporters


(*English below)

Við mótmælum ákvörðun um brottvísun Sid Ahmed Haddouche og fjölskyldu hans á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar og skorum á yfirvöld að taka hælisumsókn þeirra til efnislegrar skoðunar.


Sid Ahmed Haddouche (45) er faðir í sex manna fjölskyldu. Eiginkona hans er Mimouna (41), synir þeirra eru Aymane (19) og Hichem (13) og dætur þeirra eru Imane (19) og Aya (6). Aymane og Imane eru tvíburar. Þau eru frá Alsír og komu til Íslands í ágúst 2016 og sóttu um alþjóðlega vernd

Sid var lögreglumaður í Remchi-bæjar nálægt landamærum við Marokkó. Árið 2013 handtóku Sid og kollega hans meðlim AIS (Islamic Salvation Army) sem eru vopnuð íslamisk samtök. Í kjölfarið drápu AIS félagar samstarfsmann Shid í hefndarskyni og byrjaðu einnig að eltast við Shid. Þessi samtök gerðu nýlega árás og drápu sjö alsírska hermenn í Bouira í Alsír 18. febrúar 2017 sl.

Sid fór einn til Írlands og sótti um hæli, en neyddist að koma baka til Alsírs árið 2014, þar sem fjarvera föðurins hafði slæm áhrif á fjölskyldu hans.

Aymane, eldri sonur Sid, neitaði að gegna herskyldu af því að hann vildi ekki fara sömu leið af morðum og hefnd sem faðir hans hafði upplifað. Neitun herskyldu getur kallað a.m.k. eins árs fangelsisdóm yfir Aymane.

Þá átti að neyða Imane til þess að giftast ókunnugum manni, af föðurbróður hennar, sem hafði tekið að sér hlutverk föður í fjölskyldu Sid á meðan Sid var á Írlandi. Sid er fullviss að þrýstingur frá AIS hafi legið á bak við framkomu bróður hans í þessari tilraun til nauðungargiftingar.

Þetta leiddi til þess að  Sid ákvað að flýja landið ásamt fjölskyldunni sinni og þau komu til Íslands þar sem þau höfðu lært að þar væri þjóð friðar og mannréttinda. 

En Útlendingastofnun ákvarðaði um brottvísun til Spánar vegna Dyflinnarreglugerðar, því fjölskyldan keypti sér vegabréfsáritanir sem Spánn hafði útvegað. Kærunefnd útlendingamála staðfesti þessa ákvörðun 14. febrúar sl.

Spánn er þekktur sem hart ríki gagnvart flóttamönnum frá nágrannalöndum eins og Marokkó eða Alsír. Samkvæmt skýrslu spænsku flóttamannastofnunarinnar, hafa einungis 220 einstaklingar fengið stöðu flóttamanns á Spáni árið 2015 og enginn fengið dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. Engar stórar breytingar á þessum tölum sáust árið 2016.

Er það réttlátt að fela örlög fjölskyldunnar í jafn óvissa stöðu eins og er á Spáni? Fjölskyldan hefur tvö lítil börn. Eiga íslensk yfirvöld ekki frekar að kjósa þá leið er tryggir réttindi barnanna?

Hichem og Aya ganga í Breiðholtsskóla og eru búin að eignast marga vini. Þau njóta skólalífsins og tala nú þegar góða íslensku. Aymane og Imane læra íslensku hjá Mími og þeim líður vel. Imane hefur sótt um inngöngu í Háskóla Íslands.

Mimouna, móðir barnanna, fékk stórt áfall vegna ákvörðunar um brottvísun fjölskyldunnar og hefur upplifað aðsvif og yfirlið á götum úti ítrekað. Hún kvíðir fyrir framtíð barnanna sinna mikið núna.        

Það er einlæg ósk okkar vina Sid og fjölskyldu að þau fái leyfi til að byggja upp nýtt líf hér á Íslandi og njóti lífs síns í gleði og friði.

Því mótmælum við ákvörðun um brottvísun Sid Ahmed Haddouche og fjölskyldu hans vegna Dyflinnarreglugerðar og skorum á að hælisumsókn þeirra verði tekið til efnislegrar skoðunar.


3. mars 2017,
 
Vinir Sid og fjölskyldu hans 

Fulltrúar:
Luisa El Bouazzatti
Toshiki Toma

                                          **************************

English text                              

We protest against the decision to deport Sid Ahmed Haddouche and his family on the basis of the Dublin Convention, and urge the authorities to examine their asylum applications in Iceland.

Sid Ahmed Haddouche (45) and his wife is Mimouna (41) have four children. They are elder daughter Aymane (19), elder son Hichem (13), daughter Imane (19) and youngest daughter Aya (6). Aymane and Imane are twins. They are from Algeria and came to Iceland on August 2016 and applied for international protection

Sid was a police officer Remchi-town near the border with Morocco. In 2013 Sid and his colleague arrested some members of AIS (Islamic Salvation Army) which was armed Islamic organization. But other members of AIS began the revenge to the colleague of Sid and also started chasing Sid. This organization recently made an attack and killed seven Algerian soldiers in Bouira in Algeria on February 18th in this year.

Sid went alone to Ireland and applied for asylum, but couldn’t help coming back to Algeria in 2014, since the absence of the father had caused a bad situation is his family.

Aymane, elder son Sid, refused to join the military service because he did not want to go into the same circle of murdering and revenging as his father had experienced. Refusing the military obligation meant that Aymane would be put in prison at least one year.

Then Imane was forced to marry a stranger by her uncle, who had taken on the role of the father in the family while Sid was in Ireland. Sid is confident that pressure from AIS has been behind this behavior of his brother.

This led Sid to decide to flee the country together with his family and they came to Iceland where they had learned that it was a nation of peace and human rights.

The Icelandic Immigration determined, however, the deportation of the family to Spain because of the Dublin Regulation. The family bought a visa that Spain had provided. The Immigration and asylum appeal board confirmed this decision on February 14th this year.

Spain is known as a state of being hard to refugees from neighboring countries such as Morocco or Algeria. According to the report of the Spanish UNHCR, only 220 people received refugee status in Spain in 2015 and no one had a residence permit on humanitarian grounds. There were no major changes in these figures, looking into 2016.

Is it fair to entrust the fate of the family in such an uncertain situation like in Spain? The family has two small children. The Icelandic authorities should not choose the way that ensures the rights of Sid’s children?

Hichem and Aya are attending to the Breiðholt-school and have made many friends. They enjoy the school life and talk already good Icelandic. Aymane and Imane learn Icelandic in Mímir and they are feeling well. Imane has applied for admission to the University of Iceland.

Mimouna, mother of the children received a huge shock due to the decision of deportation of the family and she had got constant headache and once fainted in the streets. She fears her children's future most.

We, “Friends of Sid and his family”,  sincerely wish that they will get the permission to stay in Iceland and have a chance to build up a new life here and enjoy their lives in joy and peace.

We appeal that the decision of deportation of Sid Ahmed Haddouche and his family because of the Dublin Regulation will be canceled and their asylum applications will be examined here in Iceland.


March 3rd, 2017,

Friends of Sid and his family

Representatives:
Luisa El Bouazzatti
Toshiki Toma

Today: Vinir Sid og fjölskyldu hans is counting on you

Vinir Sid og fjölskyldu hans needs your help with “Kærunefnd útlendingamála : Takið hælisumsókn Sid fjölskyldu í efnislega skoðun og leyfið þeim að vera á Íslandi!”. Join Vinir Sid og fjölskyldu hans and 1,913 supporters today.