Við viljum Vitjanir 2

Við viljum Vitjanir 2

Started
August 16, 2022
Signatures: 52Next Goal: 100
Support now

Why this petition matters

Þættirnir Vitjanir sem frumsýndir voru um páskana síðastliðna eru sérlega merkilegir í sögu íslensks sjónvarps að því leiti að þættirnir voru um, skrifaðir af og leikstýrt af konum. Að því sögðu var karekterssköpun þeirra kvenna í þáttunum framúrskarandi að því leiti að allar konur í þáttunum áttu sér dýpri tilgang heldur en að þóknast þeim karlmönnum sem voru í lífi þeirra.

Við sem undir þennan lista skrifa vilja þess vegna að RÚV kaupi aðra seríu af Vitjunum bæði vegna framlags til kvenna í kvikmynda og þáttagerð og aukna framleiðslu á gæða-sjónvarpsefni.

Support now
Signatures: 52Next Goal: 100
Support now