Við krefjumst þess að Sigurður Ingi segi af sér.

Við krefjumst þess að Sigurður Ingi segi af sér.

33 have signed. Let’s get to 50!
Started
Petition to
Innviðaráðherra & Formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhannsson

Why this petition matters

Á liðnu Búnaðarþingi lét Sigurður Ingi - innviðaráðherra, falla niðrandi og særandi orð um framkvæmdastjóra Bændasamtakanna, Vigdísi Häsler. Svona orð eiga ekki heima í íslensku samfélagi, hvað þá á Alþingi Íslendinga. Alþingsmenn eiga að sýna gott fordæmi. Þegar Alþingismenn sýna kynþáttafordóma þá eiga þeir ekki að setja í okkar umboði til að stýra landinu okkar. Við sem búum í þessu samfélagi, höfum fengið nóg af svona hegðun og hugsunarhætti á Alþingi og krefjumst þar með að Sigurður Ingi taki ábyrgð á því sem hann sagði með því að segja af sér.

33 have signed. Let’s get to 50!