Vísum sendiherra rússlands úr landi vegna stríðsglæpa rússlandshers

Vísum sendiherra rússlands úr landi vegna stríðsglæpa rússlandshers

Started
April 4, 2022
Signatures: 1,151Next Goal: 1,500
Support now

Why this petition matters

Started by Brjánn Jónsson

Við undirrituð krefjumst þess að ríkisstjórn Íslands víki sendiherra rússlands úr landi á grundvelli stríðsglæpa sem her landsins hefur framið í innrásinni í Úkraínu.

Support now
Signatures: 1,151Next Goal: 1,500
Support now