Við skorum á stjórnvöld að leyfa Nóa Síríus að framleiða einn skammt af bláum Opal!

0 have signed. Let’s get to 2,500!

Arna Gunnur Ingólfsdóttir
Arna Gunnur Ingólfsdóttir signed this petition

Árið 2005 var Nói Síríus tilneyddur að hætta framleiðslu á einu af eftirlætis sælgæti þjóðarinnar, Bláum Opal, vegna nýrrar reglugerðar sem bannaði lykil innihaldsefnið klóróform. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki tekist að endurgera uppskriftina án innihaldsefnisins. 

Í tilefni af 100 ára afmæli fyrirtækisins og þess að 75 ár eru síðan að framleiðsla á Opal hófst skorum við á stjórnvöld að gefa Nóa Síríus leyfi fyrir einni framleiðslu af Bláum Opal í upprunalegri mynd.