Petition Closed

Setjum rafrettur undir lög um tóbaksvarnir

This petition had 80 supporters


Stöndum vörð um góðan árangur í tóbaksvörnum meðal barna og ungmenna og hvetjum stjórnvöld til þess að setja reglur sem tryggja að börn og unglingar hafi ekki aðgang að rafrett­um, t.d. með því að fella þær undir lög um tóbaksvarnir.

Nýjar kannanir sýna að rúmlega 25% nemenda í 10. bekk hafa prófað rafrettur og um 3% nota þær daglega. Góður árangur hefur náðst hér á landi í að ná niður tóbaksreykingum ungmenna þannig að vakið hefur heimsathygli. Þess vegna er það áhyggjuefni að notkun á rafrettum skuli á stuttum tíma hafa náð svona mikilli útbreiðslu meðal unga fólksins. Mikilvægt er að bregðast við og snúa þessari þróun við. Hvetjum stjórnvöld til þess að setja reglur sem tryggja að börn og unglingar hafi ekki aðgang að rafrett­um, t.d. með því að fella þær undir lög um tóbaksvarnir.Today: VIKA 43 - Forvarnarvikan is counting on you

VIKA 43 - Forvarnarvikan needs your help with “Ríkisstjórn Íslands: Stöndum vörð um góðan árangur í tóbaksvörnum og setjum rafrettur undir lög um tóbaksvarnir”. Join VIKA 43 - Forvarnarvikan and 79 supporters today.