Petition Closed

Hækkið framlag til Myndlistarsjóðs

This petition had 719 supportersÁskorun til alþingismanna að standa vörð um Myndlistarsjóð og Listskreytingasjóð.

Samkvæmt frumvarpi til fjárlaga sem liggur fyrir á Alþingi er lagt til að framlag ríkisins til Myndlistarsjóðs verði 35 milljónir og 1,5 milljónir í Listskreytingasjóð fyrir árið 2016.

Við undirrituð mótmælum harðlega þeim aðförum sem gerðar hafa verið að Myndlistarsjóði og Listskreytingasjóði undanfarin ár. Við skorum á þingmenn að snúa þessari þróun við og standa vörð um sjóðina.Við skorum því á Alþingi að sýna stórhug og framsýni og veita 52 milljónum króna í Myndlistarsjóð og 10 milljónum króna í Listskreytingasjóð fyrir árið 2016.Today: Samband íslenskra myndlistarmanna is counting on you

Samband íslenskra myndlistarmanna needs your help with “Ríkisstjórn Íslands: Hækkið framlag til Myndlistarsjóðs”. Join Samband íslenskra myndlistarmanna and 718 supporters today.