Petition Closed

Mótmælum sameiningu FÁ og Tækniskólans!

This petition had 1,291 supporters


Fjölbrautaskólinn við Ármúla er frábær skóli sem var stofnaður haustið 1981. Síðan þá hefur hann dafnað og allir eru ánægðir með hann eins og hann er í dag. Fyrirhuguð sameining (tveir kennarar notuðu reyndar orðin yfirtöku og niðurlagningu) FÁ og Tækniskólans er breyting sem er óþörf og við viljum ekki. Kennarar skólans hafa lýst yfir óánægju sinni og mótmælum, við öll þurfum nú að gera slíkt hið sama. Stöndum saman og látum rödd okkar heyrast! Skrifið undir, deilið og þá getum við stöðvað þetta. Björgum þessum yndislega skóla.Today: Gunnar Smári is counting on you

Gunnar Smári Egilsson needs your help with “Menntamálaráðherra: Mótmælum sameiningu FÁ og Tækniskólans!”. Join Gunnar Smári and 1,290 supporters today.