Petition Closed

Bætt farsímasamband og farsímanet í Laugarási

This petition had 38 supporters


Farsímasamband er slæmt á vissum svæðum í Laugarási. 
Í Laugarási búa björgunarsveita og slökkviliðsmenn svo dæmi sé tekið.
Heimasíminn er einnig orðinn netsími og hann er ekki hægt að nota detti netið út eða þegar rafmagn slær út, eins og vill gerast.
Ég, undirrituð hef fengið senda staðfestingu frá Símanum að mælingar segi að hér sé sambandið gott, en við, íbúar, vitum að það er ekki rétt.
Því krefjumst við þess að gerðar verði úrbætur.
-Sólrún Lilja RagnarsdóttirToday: Sólrún Lilja Ragnarsdóttir is counting on you

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Ragnarsdóttir needs your help with “Míla: Bætt farsímasamband og farsímanet í Laugarási”. Join Sólrún Lilja Ragnarsdóttir and 37 supporters today.