Breyting á þjóðsöngi Íslands.

0 have signed. Let’s get to 100!


Núverandi þjóðsöngur Íslands "Lofsöngur" var fyrst fluttur 2. ágúst 1874, og seinna samþykktur sem löglegur þjóðsöngur Íslands árið 1983. Þjóðsöngurinn hefur oft verið gagnrýndur í gegnum tíðina fyrir að vera of langdregin, torsunginn og fjalli aðallega um Guð kristinna manna. 

Þjóðsöngurinn er því hreinlega úreltur og höfðar ekki til þjóðarinnar lengur.

Þess má geta að árið 1994 gerði Gallup könnun þar sem í ljós kom að aðeins 1,8% af aðspurðum vissu rétta nafn þjóðsöngsins og í annari könnun árið 1996 voru aðeins 30% fólks á aldrinum 15-24 sem vissu hver þjóðsöngurinn var. 

Lagið "Ísland er land þitt" eftir Magnús Þór Sigmundsson og Margrét Jónsdóttur hefur lengi verið sterk tillaga að nýjum þjóðsöng en þar var t.d lagt undir þing árið 2004.

Íslenska þjóðin á að kjósa sinn þjóðsöng.Today: Tíbrá is counting on you

Tíbrá Bjarmadóttir needs your help with “Lilja Alfreðsdóttir: Breyting á þjóðsöngi Íslands.”. Join Tíbrá and 52 supporters today.