Hvetjum ríkisstjórn Íslands til að andmæla meðferð Bandaríkjanna á börnum flóttafólks

0 have signed. Let’s get to 7,500!

Silja Jónsdóttir
Silja Jónsdóttir signed this petition

Söfnum undirskriftum og hvetjum ríkisstjórn Íslands til að fordæma aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn innflytjendum við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Í byrjun maí tóku gildi nýjar reglur um aðskilnað barna og foreldra við landamærin. 
Varðhald og aðskilnaður barna frá fjölskyldum sínum er mikið áfall sem getur sett börn í mjög viðkvæma stöðu gagnvart misnotkun og ofbeldi og leitt til áfallastreitu sem geti haft áhrif á þroska barna til langframa.