Embætti sem hugar að velferð dýra.

0 have signed. Let’s get to 5,000!


Það er gjörsamlega fráleitt að ekki sé til neitt embætti á Íslandi sem hugar að velferð dýra. MAST er ekki hæf stofnun til þeirra verka og er með þessum undirskriftalista verið að hvetja til þess að stofna sérstakt embætti sem hugar að velferð dýra á Íslandi. Veitum þeim sem ekki hafa rödd talsmann sem hefur velferð þeirra og hagsmuni í fyrirrúmi.