Petition Closed

Ólafur Ragnar: Mótmæltu villimennsku Sádi Araba fyrir okkar hönd

This petition had 2,351 supporters


Ali al-Nimr var 17 ára þegar hann var handtekinn í Sádi Arabíu 2012 fyrir að mótmæla kúgun stjórnvalda. Hann hefur verið dæmdur til dauða og verður hálshöggvinn og krossfestur.

Við undirrituð mótmælum þessari svívirðingu og endurteknum mannréttindabrotum Sádi Arabíu.

Sem forseti Íslands hefur þú, Ólafur Ragnar Grímsson, einstakan aðgang að ráðamönnum Sádi Arabíu.

Við felum þér að koma á framfæri andstyggð okkar og hryggð vegna þessa ömurlega athæfis konungsstjórnar Sáda, og biðja unga manninum griða.

 

 Today: Illugi is counting on you

Illugi Jökulsson needs your help with “Forseti Íslands: Ólafur Ragnar: Mótmæltu villimennsku Sádi Araba fyrir okkar hönd”. Join Illugi and 2,350 supporters today.