Svæði fyrri barna- og byrjandaskíðabrekku ásamt heimild fyrir barnatoglyftu í Selskógi

Svæði fyrri barna- og byrjandaskíðabrekku ásamt heimild fyrir barnatoglyftu í Selskógi

0 have signed. Let’s get to 200!
At 200 signatures, this petition is more likely to be featured in recommendations!
Hafliði Magnússon started this petition to Fljótsdalshérað

Varðar: Svæði fyrri barna- og byrjandaskíðabrekku ásamt heimild fyrir barnatoglyftu í Selskógi

Við undirrituð erum áhugasöm um að fundinn verði staður fyrir barna- og byrjandaskíðabrekku ásamt möguleika á barnatoglyftu í Selskógi samkvæmt t.d. leið A. Frá kaldavatnstank niður á mýrina við Seyðisfjarðarveg.

Við erum aðeins búin að áætla æskilegan halla fyrir barna- og byrjendasvæði ásamt sleðabrekku og teljum að í kringum 13%  meðalhalli gæti verið heppilegur með einhverjum frávikum til hækkunar eða lækkunar. Í ljósi þess að í gangi er vinna við skipulagsmál í Vémörk er óskað eftir því að sveitarfélagið  komi inn í skipulagsáform svæðisins aðstöðu og svæði fyrir barna- og byrjendaskíðabrekku ásamt heimild fyrir toglyftu á útivistarsvæðinu við Vémörk.

 

Egilsstöðum, seinnpart febrúar 2019

0 have signed. Let’s get to 200!
At 200 signatures, this petition is more likely to be featured in recommendations!