Petition Closed
Petitioning forseti Evrópuþingsins Martin Schulz and 2 others

Evrópuþingið og Framkvæmdstjórn Evrópusambandsins: Stöðvið víðtækt eftirlit, verndið stafræn gögn okkar og afhjúpendur!

Við sem á Íslandi búum erum meðvituð um víðtækt eftirlit og njósnir sem beint er að okkur. Það er brot á grundvallarréttindum okkar.  Við krefjumst þess að rannsóknarnefnd verði skipuð af Evrópuþinginu til að afla gagna varðandi fjöldaeftirlit á evrópskum borgurum. Við krefjumst þess að lagt verði bann við því að gögn um evrópska borgara séu flutt til erlendra stofnana. Evrópusambandsríkjum verði einnig bannað að stunda njósnir á borgurum innan annarra Evrópusambandsríkja. Við krefjumst þess að Evrópusambandið eigi frumkvæði að gerð alþjóðlegs samkomulags um vernd fyrir afhjúpendur í Evrópu og um afnám og bann við víðtæku eftirliti með borgurum,   gegn víðtækum njósnum auk þess að tryggja afhjúpendum vernd í Evrópu. Með þessu móti verði betur tryggt að  brot á grundvallarréttindum verði dregin fram í dagsljósið.

English

Français

Italiano

Nederlands

Eesti

Deutsch

Español

עברית (Hebrew)

This petition was delivered to:
 • forseti Evrópuþingsins
  Martin Schulz
 • forseti Framkvæmdstjórnar Evrópusambandsins
  José Manuel Durão Barroso
 • Spitzenkandidat für die Bundestagswahl 2017
  Martin Schulz (SPD)


  Anke Domscheit-Berg started this petition with a single signature, and now has 60,288 supporters. Start a petition today to change something you care about.
  The only way Martin Schulz will listen

  Every signature matters and makes the petition more powerful. Add your name today and help us win.