Evrópuþingið og Framkvæmdstjórn Evrópusambandsins: Stöðvið víðtækt eftirlit, verndið stafræn gögn okkar og afhjúpendur!

Petition Closed

Evrópuþingið og Framkvæmdstjórn Evrópusambandsins: Stöðvið víðtækt eftirlit, verndið stafræn gögn okkar og afhjúpendur!

This petition had 59,871 supporters

Anke Domscheit-Berg started this petition to forseti Evrópuþingsins Martin Schulz and

Við sem á Íslandi búum erum meðvituð um víðtækt eftirlit og njósnir sem beint er að okkur. Það er brot á grundvallarréttindum okkar.  Við krefjumst þess að rannsóknarnefnd verði skipuð af Evrópuþinginu til að afla gagna varðandi fjöldaeftirlit á evrópskum borgurum. Við krefjumst þess að lagt verði bann við því að gögn um evrópska borgara séu flutt til erlendra stofnana. Evrópusambandsríkjum verði einnig bannað að stunda njósnir á borgurum innan annarra Evrópusambandsríkja. Við krefjumst þess að Evrópusambandið eigi frumkvæði að gerð alþjóðlegs samkomulags um vernd fyrir afhjúpendur í Evrópu og um afnám og bann við víðtæku eftirliti með borgurum,   gegn víðtækum njósnum auk þess að tryggja afhjúpendum vernd í Evrópu. Með þessu móti verði betur tryggt að  brot á grundvallarréttindum verði dregin fram í dagsljósið.

English

Français

Italiano

Nederlands

Eesti

Deutsch

Español

עברית (Hebrew)

Petition Closed

This petition had 59,871 supporters