Björgum framtíð Svala

Björgum framtíð Svala

Started
November 9, 2022
Signatures: 328Next Goal: 500
Support now

Why this petition matters

Started by Baldvin Alan

Eftir áramót mun Coca-Cola á Íslandi hætta að framleiða Svala. Svali hefur lengi verið vinsæll drykkur á Íslandi og það væri synd að tapa honum endanlega. 
Söfnum eins mörgum undirskriftum og við getum til þess að sýna Coca-Cola hvað drykkurinn er mikið elskaður, og að fyrirtækið ætti að halda áfram að framleiða hann eftir áramót. 
Svali er partur af menningu Íslands, og ef við minnum ekki á það núna, þá hverfur hann og brot af menningu okkar líka. 

Support now
Signatures: 328Next Goal: 500
Support now