Petition Closed

Seinkum klukkunni á Íslandi

This petition had 5,055 supporters


Svefn er nauðsynlegur fyrir heilsu og vellíðan og getur skortur á svefn valdið hinum ýmsu heilsufarsvandamálum, bæði andlegum og líkamlegum. Árið 1968 var hætt að breyta klukkunni hér á landi en áður fyrr var venjan að flýta klukkunni um eina klukkustund á sumrin og seinka klukkunni um eina klukkustund á veturna. Við viljum koma þessu aftur á laggirnar til að tryggja betri nætursvefn sérstaklega í skammdeginu. Today: Moeidur is counting on you

Moeidur Palsdottir needs your help with “Alþingi : Seinkum klukkunni á Íslandi”. Join Moeidur and 5,054 supporters today.