Afnema krónu á mót krónu skerðingu aldraða og öryrkja.

0 have signed. Let’s get to 7,500!


Við undirrituðum skorum á Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Vinstri græna að standa við kosningar loforð sitt að afnema krónu á móti krónu skerðingu aldraða og öryrkja frá áramótum 2017-2018.

Eða að segja af sér.

Vinstri Græn fengu 33.155 atkvæði í Alþingiskosningum 2017

Meirihluti þessa aðkvæða var út af loforði um að afnema krónu á móti krónu skerðingu aldraða og öryrkja,

Eins og kemur fram í stefnu skrá Vinstri Græna ( Velferðarsamfélag fyrir alla.)

Þar kemur fram,

Umtalsverð hækkun lægstu launa á að vera forgangsverkefni í kjarasamningagerð næstu ára og hækkun bóta elli- og örorkulífeyris á að fylgja slíkum hækkunum.

Einfalda þarf bótakerfið, lífeyrisþegum til hagsbóta. Frítekjumark vegna atvinnutekna eldri borgara verði hækkað í 100 þúsund krónur til að hvetja eldra fólk til atvinnuþátttöku. Horfið verði frá krónu á móti krónu skerðingu á sérstakri framfærsluuppbót öryrkja og tekið upp sanngjarnt frítekjumark.

Það bólar ekkert á þessu, Og það er eins og hún forðist að ræða þetta.

Vinstri Græn fengu 33.155 atkvæði í Alþingiskosningum 2017.

Ef ég næ að safna fleiri atkvæðum enn 33,155 fyrir 16 April 2018 kem ég til með að afhenda henni þau,

Þar sem við förum fram á að hún segi af sér.