Petition Closed

Vetraropnun Vesturbæjarlaugar

This petition had 3,779 supporters


Við undirrituð óskum eftir því að Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurborgar haldi opnunartíma Vestubæjarlaugar óbreyttum yfir vetrartíman og verði því sem hér segir:

Afgreiðslutími:
Mánudaga - föstudaga: kl. 6:30 - 22:00.
Helgar: kl. 9:00 - 22:00.

Ekki þarf að fjölyrða um neitt um ágæti okkar einstöku sundlauga eða notagildi þeirra til þess að stunda heilsuböð. En það sem kannski oft gleymist er hinn samfélagslegi máttur og sá samastaður sem hverfissundlaugar eru mörgum íbúum hverfa og fjölskyldufólks ekki síst þeirra sem margt hvert notar sundlaugarnar um helgar og á kvöldin með börnum sínum með ómældri gleði og skemmtun meðar aðrir kjósa annarskonar skemmtanarhald.

Með von um skjót jákvæð viðbrögð

Undirritaðir.Today: Stefán Karl is counting on you

Stefán Karl Stefánsson needs your help with “Íþrótta og Tómstundaráð Reykjavíkurborgar : Vetraropnun Vesturbæjarlaugar”. Join Stefán Karl and 3,778 supporters today.